Оригинален текст
Hún birtist mér, en gufar upp og verður að engu, nú
Við höldum andanum, nú
Eins lengi og við getum náð, við lokum augunum nú
Höldum fyrir eyrun heyrist ekki, nú
Andadráttur, hjartasláttur
Hún birtist mér, en gufar upp og verður að engu, nú
Við höldum andanum, nú
Eins lengi og við getum náð, við lokum augunum nú
Höldum fyrir eyrun heyrist ekki, nú
Andadráttur, hjartasláttur